Skagafjörður

Árskóli fær góðar gjafir

Í gær kom í Árskóla, Friðberg Sveinsson á Sauðárkróki og færði skólanum uppstoppuð dýr til varðveislu.   Þetta voru m.a. uppstoppaðir fuglar og má þar t.d. nefna smyril, hávellu, himbrima, straumandarhjón o.fl. Auk þes...
Meira

Vænn er hinn skagfirski sopi

 Fimm af tíu afurðahæstu mjólkubúum landsins eru í Skagafirði og þá stendur Örk af Egg uppi sem sigurvegari afurðahæstu mjólkurkúa. Hver kýr mjólkaði á síðasta ári  að meðaltali 5442 kg á árinu. Er það rúmlega 100 k
Meira

4 gull, 3 silfur og 2 brons

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 11-14 ára, fór fram í Reykjavík helgina 31. feb.-1. mars. Skagfirskir keppendur unnu fjögur gull, þrjú silfur og tvö brons. Gunnhildur Dís Gunnarsdóttir varð þrefaldur Ís...
Meira

Söngnámskeið hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar

Tónlistarskóli Skagafjarðar býður upp á söngnámskeið dagana  6. -9. mars næstkomandi. Námskeiðið er opið öllum og er kórafólki sérstaklega bent á að nýta sér námskeiðið.  Leiðbeinandi verður Helga Rós Indriðadótti...
Meira

Sparisjóðurinn styrkir Tindastól

  Á aðalfundi Ungmennafélagsins Tindastóls á Sauðárkróki 26. febrúar s.l. skrifuðu Kristján Björn Snorrason sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Skagafjarðar og Gunnar Þór Gestsson formaður Ungmennafélagsins Tindastóls undir þri...
Meira

Ístaðalaus próf á Hólum

Vefur Hóla segir frá því að einbeitninguna hafi mátt sjá skína úr andlitum verðandi hestafræðinga og leiðbeinenda þegar þeir riðu ístaðalaust í prófi sl. fimmtudag. Prófið er hluti af námskeiðinu Reiðmennska II sem Met...
Meira

Páll vill vinnuhóp um reiðvegamál

Páll Dagbjartsson hefur óskað eftir því við Umhverfis og samgöngunefnd Skagafjarðar að nefndin hafi forgöngu um að sveitarfélagið Skagafjörður skipi þriggja manna starfshóp sem hafi það verkefni að yfirfara reiðvegamál í hé...
Meira

Lagið Draumraddir Norðursins í spilun á útvarpsstöðvum

Samstarfsverkefni Söngskóla Alexöndru, tónlistarskóla Austur og Vestur Húnavatnssýslu um stofnun stúlknakórs Norðurlands vestra hefur farið vel af stað. Í febrúar var lagið „Draumaraddir norðursins“ tekið upp af Sorin Lazar og...
Meira

Bæta á börnum á Furukot og Glaðheima

Leikskólastjórar á leikskólunum Glaðheimum og Furukoti á Sauðárkróki lögðu á síðasta fund Fræðsluráðs Skagafjarðar fram tillögur sínar að lausn á biðlistum við leikskólana á Sauðárkróki. Samkvæmt tillögum leikskó...
Meira

Hestamenn vilja úrbætur

 Hestamannafélagði Léttfeti hefur ítrekað óskir félagsins um úrbætur í hesthúsahverfinu við Flæðagerði varðandi lýsingu, gatnakerfi og snjómokstur. Erindið hafið áður verið lagt fyrir fund Byggðaráðs sem vísaði erindin...
Meira