Skagafjörður

Dvelur við skriftir á Hólum

Sigursteinn Másson hefur komið sér fyrir á Hólum sem gestur Guðbrandsstofnunar og mun dvelja við skriftir, rannsóknir og fyrirlestrahald í marsmánuði.  Verkefni Sigursteins á Hólum verða fjölbreytt. Hann mun taka saman upplýsing...
Meira

Góukaffi á Ketilási

565 kaffihús 9. bekkinga Grunnskólans austan Vatna býður uppá drykki og ljúfar veitingar á morgun fimmtudag á Ketilási í Fljótum og hefst kl. 20:30. Á boðstólnum verður sparikaffi, nýmalað og ferskt. Í tilkynningu frá krökkunu...
Meira

Sumarnámskeið á Hólum

Sumarið 2009 verður boðið upp á námskeið í Reiðmennsku og Sögu hestsins við Hólaskóla - Háskólann á Hólum. Námskeiðið er opið þeim sem hafa lokið stúdentsprófi og hafa grunnþekkingu í meðhöndlun hesta og reiðmennsku. ...
Meira

Hús frítímans opnar formlega á morgun

Þá er komið að því að vígja Hús frítímans á Sauðárkróki. Það verður gert á morgun við hátíðlega athöfn. Athöfnin hefst kl. 16.30 með skrúðgöngu frá Fjölbrautaskólanum. Gengið verður fram hjá Árskóla og íþr
Meira

KS deildin - Meistaradeild Norðurlands

Þá er komið að öðru keppniskvöldi KS deildarinnar. Á morgun miðvikudag verður keppt í tölti og hefst keppnin kl. 20.00 Margir sterkir hestar eru skráðir til leiks og ljóst að keppnin verður hörð.   Rásröð er eftirfarandi:  ...
Meira

Ekkert ferðaveður

Nú hefur heldur versnað veðrið á Norðvesturlandi svo vart sér „milli augna“. Færð er orðin slæm  og skólahaldi frestað. Hjá lögreglunni á Blönduósi fengust þær upplýsingar að veðrið væri mjög slæmt og ekkert ferðav...
Meira

Nemendur styðja ABC barnahjálp

Nemendur í 6. bekk Árskóla voru á ferðinni fyrir skömmu og söfnuðu fé til styrktar ABC barnahjálp. Þau gengu í hús á Sauðárkróki með söfnunarbauka og bönkuðu upp á hjá fólki sem tók þeim vel. Var það samdóma áli...
Meira

Þverárfjall lokað

Búið er að loka Þverárfjalli og Björgunarsveitir lagðar af stað til þess að aðstoða fólk sem er fast á fjallinu. Lögreglan á Sauðárkróki ítrekar fyrri orðsendingu og segir að ekkert ferðaveður sé á fjallinu. Þá hefur sn...
Meira

Flughálka og slæm færð

Lögreglan á Sauðárkróki varar vegfarendur við því að úti er mikil hálka og skilyrði til aksturs óhagstæð. Tövluvert hefur verið um umferðaóhöpp síðustu daga í umdæmi lögreglunnar. Meiðsl á fólki hafa verið óveruleg en...
Meira

250 þúsund til fíkniefnavarna

Kvenfélag Skarðshrepp hefur undanfarið staðið fyrir spilavist í Ljósheimum en ágóði af vistinni var afhentur lögreglunni á Sauðárkróki sl. sunnudag.   -Við bættum við 50 þúsund úr eigin sjóði og upphæðin verður lágmark...
Meira