Skagafjörður

Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn FSA að gefnu tilefni

Vegna villandi og rangra frétta um stofnun Heilbrigðistofnunar Norðurlands og snúið hafa meðal annars að stöðu og hlutverki Sjúkrahússins á Akureyri vill framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri taka fram nokkur atriði sem sto...
Meira

Fyrirtæki loka fyrr og hleypa starfsmönnum á Borgarafund

Fyrirtækin Tengill og Nýprent á Sauðárkróki hafa ákveðið að loka klukkan 15:45 í dag og hleypa starfsmönnum sínum á borgarafund um málefni Heilbrigðisstofnunarinnar. Jafnframt skora fyrirtækin á önnur fyrirtæki að sýna samst
Meira

Borgarafundur klukkan fjögur - Borgarafundur klukkan fjögur

Boðað hefur verið til borgarafundar í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra klukkan fjögur í dag. Að fundinum stendur hópur fólks sem mótmæla vill þeim vinnubrögðum og áformum heilbrigðisráðherra að Heilbrigðisstofnunin á ...
Meira

Forkastanleg vinnubrögð stjórnvalda

Stjórn Framsóknarfélags Skagafjarðar mótmælir á fundi sínum í gærkvöld harðlega þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að færa starfsemi heilbrigðisstofnunar Skagafjarðar undir hatt sameiginlegrar heilbrigðisstofnunar á Norður...
Meira

Starfsfólk HS átelur vinnubrögð ráðherra

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki átelur í ályktun frá starfsmannafundi  ákvörðun heilbrigðisráðherra um að leggja niður stofnunina í núverandi mynd og sameina reksturinn Sjúkrahúsinu á Akureyri.   Í ál...
Meira

Kalla eftir rökstuðningi frá ráðuneyti

Byggðaráð Skagafjarðar lýsir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar sameiningar heilbrigðisstofnana frá Blönduósi austur að Langanesi. Ráðið kallar eftir rökstuðningi fyrir breytingunum, þar á meðal hvaða einstaka tillögur ligg...
Meira

Fríir prufutímar í söng.

Nú er Tónlistarskóli Skagafjarðar komin á fullt skrið á ný.   Skólinn býður uppá fría prufutíma í söng þessa og næstu viku.  Örfá pláss eru laus í söngdeild skólans svo nú er bara að grípa tækifærið.  Spennandi v...
Meira

Meistaradeild Norðurlands

Undirbúningur fyrir Meistaradeild Norðurlands KS-Deildina er nú kominn á fullt skrið. Keppnin mun fara fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Allir þeir knapar sem unnu sér þátttökurétt sl.vetur hafa staðfest komu sína nema ...
Meira

Sölusýning í Hrímnishöllinni

Sölusýning verður í Hrímnishöllinni laugardaginn 24. janúar kl:15:00. Skagfirðingar sem stóðu að sölusýningu sem haldin var í Hrímnishöllinni á Varmalæk í nóvember síðastliðinn ákváðu að það væri vel við hæfi að ha...
Meira

Arnar Skúli og Hallgrímur Ingi semja við Tindastól

Arnar Skúli Atlason og Hallgrímur Ingi Jónsson hafa skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Tindastóls. Á heimasíðu Tindastóls eru kynntir til sögunnar hver knattspyrnumaðurinn af öðrum sem skrifa undir við félagið. Arnar Skúl...
Meira