Færni í Ferðaþjónustu í Farskólanum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.01.2009
kl. 09.18
Farskólinn hefur ákveðið að fara af stað með námsleiðina Færni í ferðaþjónustu l, ef næg þátttaka næst. Námsleiðin er ætluð starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni.
Námsleiðin er 60...
Meira