Skagafjörður

Færni í Ferðaþjónustu í Farskólanum

Farskólinn hefur ákveðið að fara af stað með námsleiðina Færni í ferðaþjónustu l, ef næg þátttaka næst. Námsleiðin er ætluð starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni. Námsleiðin er 60...
Meira

Umsóknarfrestur um Hvatapeninga að renna út

Foreldrar barna í Skagafirði á aldrinum 6 - 16 ára eiga rétt á Hvatapeningum einu sinni á ári en upphæðin er krónur 10 þúsund og er greidd að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Umsóknarfrestur fyrir Hvatapeninga vegna vetrarstarfs ...
Meira

Hlýtt í dag og á morgun

Spáin gerir ráð fyrir sunnan 13-18 m/s, en staðbundið getur vindur farið allt að 23 m/s. Lægir undir kvöld. Fremur hæg breytileg átt í nótt, en sunnan 5-10 á morgun. Rigning með köflum. Hiti 4 til 9 stig.
Meira

Jólin kvödd með sjóbaði

Sjósundkappar undir forystu Benedikts Lafleur skelltu sér í ískaldan sjóinn til að kveðja jólin núna á þrettánda dag jóla og kvöddu með því jólin. Benedikt sagði að það væri líka gott að hafja árið með því að kæla s...
Meira

Ísak dugnaðarforkur Expressdeildar karla

Í hádeginu í dag var tilkynnt um úrvalslið fyrri umferða Iceland Express-deilda karla og kvenna. Jafnframt voru valdir bestu leikmenn, þjálfarar og dugnaðarforkar deildanna. Ísak Einarsson Tindastóli þótti dugnaðarforkur karladeild...
Meira

Afl ekki á leið i norðlenska peningastofnun

-Við höfum verið að skoða okkar kosti hvað aðra Sparisjóði varðar en engar sameiningaviðræður hafa farið fram. En að við höfum eitthvað talað við þá hjá  Saga Capital, KEA eða KS það er bara af og frá, segir Ólafur Jó...
Meira

KS ekki á leið í norðlenska peningastofnun

Svæðisútvarpið sagði frá því að í gær að þreifingar væru hafnar um stofnun norðlenskrar peningastofnunar með aðkomu Saga Capital, KEA, Kaupfélags Skagfirðinga og Sparisjóða á svæðinu. Sigurjón Rúnar Rafnsson, aðstoðar k...
Meira

Kaka ársins

Karsten Rummelhoff bakarameistari hjá Sauðárkróksbakarí er nú að undirbúa sig fyrir keppnina Kaka ársins sem fram fer í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi á fimmtudag. Þetta mun vera í fyrsta skiptið sem bakarí af landsbygg...
Meira

Lögregla í eftirför

Við venjulegt umferðareftirlit við Varmahlíð aðfafranótt síðasta sunnudags stoppaði  Lögreglan á Sauðárkróki bíl sem tveir menn voru í. Ekki höfðu þeir þolinmæði til að bíða eftir að lögreglan talaði við þá því
Meira

Fannar Freyr Gíslason skrifar undir við Tindastól

Á heimasíðu knattspyrnudeildar Tindastóls kemur fram að Fannar Freyr Gíslason hefur skrifað undir samning við deildina. Fannar er mjög efnilegur sóknarmaður og á án efa eftir að skora mikið fyrir félagið.  Hann hefur því mi
Meira