Útgjöld til mat- og drykkjarvörukaupa hlutfallslega lægst í hálaunalöndum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.01.2009
kl. 09.37
Íslendingar verja 14,6% af útgjöldum heimilanna (án eigin húsnæðis) til matar- og drykkjarvörukaupa. Hlutfallið er lægra en í mörgum okkar nágrannalöndum og sem fyrr eru það gömlu ríki Austur-Evrópu sem eyða hlutfallslega mest ...
Meira