Skagafjörður

Ályktun stjórnar Samfylkingarinnar í Skagafirði

Stjórn Samfylkingarinnar í Skagafirði mótmælir harðlega að Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki verði lögð niður í núverandi mynd. Stjórnin tekur undir ályktun borgarafundar á Sauðárkróki 9. janúar s.l. og hvetur þingmenn o...
Meira

Menntamálaráðherra útilokar ekki sameiningu Hólaskóla við aðra háskóla

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra lýsti því yfir í morgun á Bylgjunni í þættinum Sprengisandi, sem Sigurjón M Egilsson stjórnar, að báðir háskólarnir sem menntamálaráðuneytið fékk frá landbúnaðarráð...
Meira

Óskar flaug í gegn

Lag Óskars Páls Sveinssonar, okkar manns, flaug í gegn í undankeppni Eurovision rétt í þessu. Lagið heitir Is it true og er flutt af Jóhönnu Guðrúnu. Óskar Páll á annað lag í undankeppninni en um næstu helgi fáum við framlag ...
Meira

Málefni heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki

Síðustu daga hafa hlutirnir gerst hratt og mikil óvissa skapast um hvernig staða Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) verður í framtíðinni. Ráðuneyti heilbrigðismála kynnti þær breytingar að sameina ætti heilbrigðissto...
Meira

Gert ráð fyrir norðanstormi

Spáin er ekki björt fyrir helgina en gert er ráð fyrir norðaustan 13-23 m/s og snjókom en öllu hvassast verður á annesjum. Eitthvað á að draga úr vindi og ofankomu í kvöld en engu að síður er spáð norðaustan 10-18 á morgun og...
Meira

Allir að kjósa Óskar Pál

Skagfirðingurinn Óskar Páll Sveinsson á lag í undankeppni Evrovision en fyrsti hluti undankeppninnar fer fram annað kvöld. Lag Óskars Páls er flutt af fyrrum barnastjörnunni Jóhönnu Guðrúnu en saman eru þau koktell sem ekki klikkar....
Meira

Varaformaður fjárlaganefndar styður fluttning heilbrigðisstofnanna til sveitarfélaga

Kristján Þór Júlíusson, varaformaður fjárlaganefndar, styður heilshugar þá hugmynd að færa nærþjónustuna alfarið til sveitafélaganna. Þetta sagði hann á fjölmennum borgarafundi sem haldinn var á sal FNV nú fyrir stundu. ...
Meira

Fjölmennur borgarafundur

Borgarafundurinn sem boðaður var vegna tillagna heilbrigðisráðherra á málefnum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki er vel sóttur. Bæjarbúar, starfsfólk stofnunarinnar, sveitarstjórnarmenn og þingmenn eru á staðnum og hlýð...
Meira

Sveitarfélagið gefur fólki frí

Sveitarfélagið Skagafjörður mælist til þess að stofnanir þess gefi starfsfólki frí til að fara á borgarafundinn sem hefst kl. 4. Forstöðumenn stofnana fengu tölvupóst þar sem mælst er til þess að fólki væri gefið frí þar s...
Meira

Borgarafundur fyrst körfuboltaleikur svo

Tindastóll og Snæfell mætast í Síkinu í kvöld en það þessu sinni má gera ráð fyrir að Tindastólsmenn tefli fram al skagfirsku liði. Það er því um að gera að rifja upp stemningu fyrri ára, fjölmennum og sínum samstöðu, fy...
Meira