Skagafjörður

Íþróttaálfarnir hennar Dóru

Á Sauðárkróki voru um þrjátíu krakkar á aldrinum 3-5 ára útskrifuðust á dögunum af íþróttanámskeiði sem Dóra Heiða Halldórsdóttir hafði umsjón með. Krakkarnir voru áhugasamir og duglegir í æfingunum og ófáir svitadro...
Meira

Desemberuppbótin kærkomin uppbót þetta árið

Stéttarfélögin minna launþega sína á að desemberuppbót skuli greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert og sé hún greidd miðað við  starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atv...
Meira

Húshitunarkostnaður á Hofsósi lækkar umtalsvert

Húshitunarkostnaður íbúa Hofsósi og nágrenni sem tengst heftur hitaveitu Skagafjarðarveitna, lækkar verulega og verður jafnvel þrisvar sinnum ódýrari, sé stofnkostnaður, ekki með talinn. Skagafjaðarveitur greiddu hluta hitaveituv...
Meira

Jólasveinar í óvæntri heimsókn

Síðasta dag kennslu á haustönn sáust nokkrir jólasveinar skakklappast um ganga Fjölbrautaskólans en þeir gaukuðu ýmsu góðgæti að nemendum og kennurum við allmikla gleði hinna síðarnefndu. Engin skýring fékkst þó á því...
Meira

Nú reynir á nýsköpun í atvinnulífi.

Á síðustu dögum hefur allt verið á fleygiferð í landi okkar. Við stöndum nú frammi fyrir miklum vanda sem verður ekki leystur nema með samheldni, baráttu og einhug. Til skamms tíma hefur verið talað um að íslensk atvinnulíf b...
Meira

Byggðaráð bregst við væntanlegum breytingum á Byggðastofnun

Rætt var á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í gær um fyrirhugaðar breytingar á Byggðastofnun og jafnframt undirbúinn fundur vegna málsins með fulltrúum iðnaðarráðuneytis. Sveitarstjóra var falið að bóka fund í iðnaðarráðun...
Meira

Kaffi 565 kynnir kósí kvöld

9. bekkur Grunnskólans austan Vatna ætlar á fimmtudagskvöldið að standa fyrir kósí kvöldi í Konungsverslunarhúsinu á Hofsósi. Ef veður leyfir stefna krakkarnir á að halda kaffihúsið utandyra og því hvetja krakkarnir væntanl...
Meira

Aðventukvöld frestast um viku

Aðventukvöld sem auglýst var í Jólablaði Feykis og átti að vera í Skagaseli laugardagskvöldið 6. desember kl: 20:30 frestast um viku og verður þess í stað haldið sunnudaginn 14. desember klukkan 20:00
Meira

Bókmenntakvöld

Miðvikudagskvöldið 3. desember n.k.  kl.20:30 verður lesið úr nýjum bókum í Safnahúsinu. Þá koma í heimsókn nokkrir rithöfundar.  Jón Björnsson les  úr bókinni: Föðurlaus sonur níu mæðra, Ólafur Haukur Símonarson les
Meira

Taflborð frá foreldrafélaginu

Nýverið færði Foreldrafélag Árskóla, skólanum tvö taflborð að gjöf. Borðin ásamt taflmönnum eru stór og vegleg og eru vel til þess fallin að auka enn frekar áhuga nemenda fyrir skákíþróttinni sem virðist þó mikill fyr...
Meira