Skagafjörður

Mikið um að vera á morgun

Jólamarkaður verður í  Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á morgun laugardag milli 12 og 17. Þá verður Kvenfélag Sauðárkróks með jólabasar í Rauða krosshúsinu við Aðalgötu milli 14 og 17.    Á báðum st...
Meira

Þórólfur fór yfir stöðu mála

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, hélt í gærkvöld fund með öllu starfsfólki Kaupfélags Skagfirðinga. Fór Þórólfur á fundinum yfir stöðu Kaupfélagsins sem er góð auk þess sem starfsfólkið fé...
Meira

Skagfirðingabúð hvetur fólk til þess að gleðja aðra

Það voru frændsystkinin Árni Kristinsson, verslunarstjóri, og Þuríður Kr. Þorbergsdóttir í Glaumbæ, sem nú í haust fengu þá hugmynd að safna jólapökkum undir jólatré í Skaffó, til að gefa börnum sem hugsanlega fengju ...
Meira

Ekki veitir af

Það er rétt sem á hefur verið bent, að mikilvægt er að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að snúa hinni kröppu vörn samfélagsins í öfluga sókn. Að undanförnu höfum við brugðist við margvíslegum vanda fyrirtæk...
Meira

Árvistarbörn eru komin í jólaskap

Feykir.is rak nefið inn á Árvist á Sauðárkróki í gær en þar á bæ voru allir komnir í þetta líka ljómandi fína jólaskap. Út um allt hús mátti finna listaverk eftir börnin og sumir voru enn að. En eins og svo oft áður segj...
Meira

Alþingi óskar upplýsinga um framkvæmdir á næsta ári

Samgönguráðuneytið hefur sent Byggðaráði Skagafjarðar bréf þar sem beðið er um sundurliðaðar upplýsingar um verklegar framkvæmdir sem munu munu verða í gangi á vegum sveitarfélagsins á næsta ári eða eru líklegar til að ve...
Meira

Sala hafin á dreifbýlistengingum

  Gagnaveitan Skagafjarðar hefur nú hafið sölu á örbylgjutenginum á afmörkuðu svæði í dreifbýli Skagafjarðar. Um er að ræða Viðvíkursveit, norðanverðan Akrahrepp og austanvert Hegranes, en á því svæði eru samtals um 30 ...
Meira

Samningi við Rafael rift

Samkomulag hefur náðst við Rafael Silva um að rifta samningi hans við körfuknattleiksdeild Tindastóls nú um áramótin og mun Sigríður Inga Viggósdóttir taka við stúlknaflokkunum   Á heimasíðu Tindastóls segir að þrátt fyri...
Meira

UMHVERFIÐ ÞITT SES

Ný stofnuð sjálfseignarstofnun UMHVERFIÐ ÞITT SES. (YOUR ENVIRONMENT) hefur það markmið að stuðla að því að Skagafjörður verði í fararbroddi  þegar kemur að umhverfismálum. Að Skagafjörður verði miðstöð menntunar og r...
Meira

Vel heppnað bókmenntakvöld

Í gærkvöldi stóð Héraðsbókasafnið fyrir bókmenntakvöldi í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Lesið var upp úr nýjum bókum sem flestar eiga einhverskonar tengingar í Skagafjörðinn.       Rithöfundarnir sem lengst komu...
Meira