Skagafjörður

Nýr Geirmundur í verslanir

Síðasta föstudag kom í verslanir splunkunýr pakki með Geirmundi Valtýssyni en í pakkanum er að finna hljómdisk með upptökum frá tónleikum Geirmundar í Íþróttahúsi Sauðárkróks á Sæluviku í tilefni af því að Geirmundur ha...
Meira

Atvinnuleysi eykst

Eftir að atvinnuleysi hafði dregist saman milli mánaða hefur það aukist hratt síðustu daga en á föstudag voru 52 skráðir atvinnulausir á Norðurlandi vestra í dag þriðjudag er þeir hins vegar 71, 41 karl og 30 konur. Enn er þó e...
Meira

Jólatónleikar söngdeildar í kvöld

Tónleikar söngdeildar Tónlistarskóla Skagafjarðar verða haldnir að Löngumýri í kvöld klukkan 20:00. Á tónleikunum koma fram 10 söngdeildarnemendur og barnakór Tónlistarskólans sem Jóhanna Marín Óskarsdóttir stjórnar.  Lagav...
Meira

Skagfirðingar með sín ferðamál í öflugum farvegi

Rannsóknarmiðstöð ferðamála hefur nú sent frá sér skýrslu um rannsókn á svæðisbundnu markaðsstarfi og þeim ólíku aðferðum, leiðum og hugmyndafræði sem beitt er víðs vegar um landið í markaðsstarfi. Höfundar skýrslu...
Meira

Átak til þess að efla bleikjueldi í Skagafirði

Verið Vísindagarðar, Háskólinn á Hólum, Hólalax, Hátæknisetur Íslands og Skagafjarðarveitur standa fyrir átaksverkefni um að efla bleikjueldi í Skagafirði. Sérstök áhersla verður lögð á að byggja upp litlar eldisstöðvar o...
Meira

Jólaljóðasamkeppni í Varmahlíðarskóla

Í tilefni komu jólanna hefur bókasafn Varmahlíðarskóla efnt til samkeppni um frumort jólaljóð í 6. – 10. bekk. Ljóðin mega vera rímuð eða órímuð en vanda þarf frágang og gjarnan mættu þau vera mynd-skreytt  Efni þeirra ve...
Meira

Nýjungar í kennsluháttum

Nemendur í Íslensku 403 við FNV hafa  á haustönn notið leiðsagnar í samvinnunámi í anda CLIM. Luku þeir áfanganum á verkefni um skáld þar sem eitt skáld var valið til ígrundunar í þeim tilgangi að tengja saman fortíð og n...
Meira

Á dögunum mættu á Hóla verknámskennara sem á vorönn hyggjast taka á móti tamninganemendum í verknám. Tamninganemar sem stunda nám sinn 2. vetur við hestafræðideild Háskólans á Hólum taka á vorönn fimm mánaða verknám. Ve...
Meira

Skíðadeildin færði 2. bekk árskort

Skíðadeild Tindastóls færði á dögnum nemendum í öðrum bekk Árskóla  árskort á skíðasvæðið í Tindastóli að gjöf. Það var Viggó  Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins sem mætti í skólann og afhenti nemendum áv...
Meira

Skógardagur á Hólum

Fólk er boðið velkomið í Hólaskóg þann 14. desember kl. 12-15 til þess að velja sér jólatré og höggva. Á skógardeginum verður gestum leiðbeint um valið og þeir aðstoðaðir. Er fólki á heimasíðu Hóla bent á að koma m...
Meira