Skagafjörður

Svavar í eins leiks bann

Aganefnd KKÍ dæmdi á fundi sínum í gær Svavar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leikbann fyrir atvik sem átti sér stað í leik gegn KR í Iceland Express-deild karla. Aganefnd dæmir Svavar í eins leiks bann fyrir óhófleg mótmæli. ...
Meira

Margir á jólahlaðborð

Jólahlaðborð Ólafshúss verður haldið með miklum bravúr í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardagskvöldið næsta. Að sögn Sigga Dodda hafa rúmlega sexhundruð manns pantað miða en húsið hefur leyfi til að hýsa 750 manns. ...
Meira

Vel heppnað námskeið trúnaðarmanna

  Stéttarfélögin Aldan og Samstaða héldu námskeið trúnaðarmanna að Löngumýri í Skagafirði 24. til 25. nóvember  s.l. Á námskeiðinu fjallaði Vigdís Hauksdóttir um helstu atriði í vinnurétti. Ásgerður Pálsdóttir, f...
Meira

Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga

Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga milli Starfsmannafélags Skagafjarðar og Launanefndar sveitarfélaga verður á Mælifelli í kvöld 4. desember nk.  kl. 20.00. Rafræn kosning hefst mánudaginn 8. desember og lýkur 10. desember nk.
Meira

Margir sóttu fyrstu guðsþjónustu sr. Fjölnis

BB segir frá því að fjölmenni hafi verið  við guðsþjónustu í Flateyrarkirkju á sunnudag þegar Agnes M. Sigurðardóttir, prófastur Vestfjarðaprófastdæmis, setti Séra Fjölni Ásbjörnsson í embætti sóknarprests í Holtspres...
Meira

Heimili á Blönduósi og Skagaströnd greiða laun útvarpsstjóra

Samkvæmt útreikningum Feykis.is þarf öll heimili á Blönduósi og Skagströnd til þess að standa undir launum og launatengdum gjöldum útvarpsstjóra. Á sama tíma er Svæðisútvarps Norðurlands skorið niður við nögl og þjónusta v...
Meira

Opið hús í Iðju í dag

Í tilefni að alþjóðardegi fatlaðra ætlar starfsfólk Iðju - Hæfingu Aðalgötu 21 að hafa opið hús milli 10 og 15 í dag. Boðið verður upp á kaffi, jólate og meðlæti sem útbúið var á staðnum auk sölusýningar á verkum sta...
Meira

Gluggaskreytingardagur í dag

Nemendur og starfsfólk Árskóla á Sauðárkróki verða í jólaskapi í dag en daginn á að nota til þess að setja upp gluggaskreytingar í skólanum auk þess sem nemendur munu vinna að jólakortum sínum.
Meira

Gísli vill áfram póstþjónustu í Varmahlíð

Gísli Árnason, Vinstri grænum, telur illskiljanlegt að Byggðaráð hafni tillögu hans um að sveitarfélagið Skagafjörður taki þátt í því með öðrum sveitarfélögum að leita leiða til þess að snúa við úrskurðum Póst- og f...
Meira

Froststilla á Sauðárkróki

Það er 12 gráðu frost samkvæmt mælinum við sundlaugina og sólin farin að skína. Það verður ekki mikið fallegra veðrið á þessum árstíma. Við minnum ykkur á að vera dugleg að senda okkur fallegar vetrar og jólamyndir til að...
Meira