Skagafjörður

Talnaspekikvöld fellur niður

Talnaspekikvöld sem vera átti í kvöld fellur niður vegna veikinda. Benedikt S. Lafleur ráðgerði að halda talnaspekikvöld í Safnahúsinu á Sauðárkróki í kvöld en vegna veikinda hans frestast það um viku og þá mun Benedikt kynn...
Meira

Gagnaveitan opnar fyrir ljósleiðarakerfi

Nú um mánaðarmótin opnar Gagnaveita Skagafjarðar nýtt ljósleiðarakerfi í Túnahverfi á Sauðárkróki. Er þetta fyrsta skrefið af mörgum í ljósleiðaravæðingu bæjarins en jarðvinnuframkvæmdir standa nú yfir í Hlíðahverfi se...
Meira

Alexandra í jólaskapi

Alexandra Chernyshova gerði á dögunum myndbandið við lagið Jingle Bells en lagið tók hún upp í fyrra vetur. Myndbandið var tekið upp í Jólagarðinum í Eyjafirði, Anup Gurung kvikmyndagerðarmaður tók upp og setti saman. Einnig m...
Meira

Stólarnir frábærir í 25 mínútur.

Topplið KR sótti í gærkvöld heim lið Tindastóls sem vermdi þriðja sæti deildarinnar. KR án taps í deildinni, en Stólarnir taplausir á heimavelli. Gestirnir byrjuðu inn á með Jason, Fannar, Jakob, Jón Arnór og Helga. Heimamenn t...
Meira

Nám í tölvuteikningu

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra mun á vorönn bjóða upp á  áfanga í tölvuteikningu.  Áfanginn hentar vel þeim sem hafa hug á námi í  arkitektúr, verkfræði, tæknifræði eða hönnun. Kennt verður tvisvar í viku eftir kl....
Meira

Lán til hitaveituframkvæmda

Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að taka  lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 50.000.000 kr. til 10 ára. Er lánið tekið vegna hitaveituframkvæmda hjá Skagafjarðarveitum ehf. Þá var Guðmundi Guðlaugssy...
Meira

Talnaspekikvöld

 Í kvöld 1. des. kl. 20:00 ætlar fjöllistamaðurinn Benedikt S. Lafleur að halda talnaspekikvöld í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Þar mun Benedikt kynna bók sína um talnaspeki og að öllum líkindum bregður hann á leik með heimamö...
Meira

Því nú minnir svo ótal margt á jólin.........

Félagar úr Carmena kórnum sungu jólalög. Þrátt fyrir að veðrið hefði alveg mátt vera betra mætti fjöldi manns í miðbæ Sauðárkróks á laugardag í tilefni þess að kveikt var á jólatrénu.   Madömurnar buðu upp á...
Meira

Jólamyndir óskast

 Við á Feyki.is ætlum í desember segja allri kreppuumræðu stríð á hendur og birta fallegar jólamyndir frá Norðurlandi vestra. Við skorum á þig lesandi góður að hjálpa okkur við þetta og senda inn skemmtilega jólamynd úr þ
Meira

Svæðisútvarpið blásið af

Ríkisútvarpið hefur endurskoðað rekstraráætlun sína fyrir næsta ár og í kjölfarið var tekin ákvörðun um að hætta svæðisbundnum útsendingum rúv á Akureyri, Egilsstöðum og á Ísafirði. Fyrr í haust skar RÚV, ríkisútvar...
Meira