Skagafjörður

Riða í Álftagerði

Riða er komin upp á bænum Álftagerði í Skagafirði. Að sögn Gísla Péturssonar er áfallið mikið en skera þarf niður allt fé á bænum sem telur um 300 fjár.  Þetta er í annað sinn sem riða kemur upp í Álftagerði en fyrra s...
Meira

Myndakvöld hjá Léttfeta

Ferðanefnd Léttfeta ætlar að halda myndakvöld á laugardagskvöldið næsta, þar sem farið verður yfir leyndardómsfulla atburði sem festust á filmu á Löngufjörum í sumar. -Myndakvöldið er liður í fjáröflun vegna kaupa Léttfe...
Meira

Kirkjan á Hofsósi mikið skemmd

Ófögur sjón blasti við séra Gunnari Jóhannessyni sóknarpresti á Hofsósi þegar hann kom í kirkjuna sína á Hofsósi í síðustu viku. Vatn hafði lekið af annarri hæð hennar þar sem vatnstankur er staðsettur. -Ég fór í kirkjun...
Meira

Mývatnssveit töfraland jólanna - Heimboð jólasveinanna

Nú sem fyrr verða jólasveinarnir með heimboð í Dimmuborgir í Mývatnssveit, 22. nóvember á milla 15:00 og 15:30. Verða sveinarnir þrettán þar allir og aldrei er að vita upp á hverju þeir geta tekið enda orðlagðir fyrir að vera...
Meira

Líf og fjör í íþróttahúsinu

Rúmlega 100 krakkar í 1. - 4. bekk Árskóla komu í íþróttahúsið á sunnudag og fengu að gjöf sérmerkta Tindastólsbolta frá Vildarvinum barna- og unglingastarfs körfuknattleiksdeildarinnar. Alls eru um 170 krakkar í þessum bekkjum...
Meira

Kolbrá vill að hundaeigendur þrífi eftir hunda sína

Á spjallinu má lesa umræðu frá Kolbrá þar sem hún hvetur til jákvæðni eins og ástandið í þjóðfélaginu er í dag. Þó er það eitt sem hana langar að kvarta yfir en það er aukning hundahalds í bænum og skortur á að fólk ...
Meira

Ísbjarnalaust skíðasvæði

Skíðadeild Víkings var á skíðum í Tindsastólnum en á heimasíðu skíðafélagsins segir að vertíðin fari vel af stað  okkur enda Skagafjörðurinn nokkuð orðinn Ísbjarnalaus þannig að það er ekkert að óttast. Þá segir að...
Meira

Lítil læti í veðrinu

Það eru ekki mikil læti í veðrinu svona í morgunsárið og gerir spáin ráð fyrir suðaustan 3 - 8 m/s og skýjuðu með köflum í dag. Í kvöld er gert ráð fyrir að hann snúi sér í norðaustan 8 - 10 og dálítla snjókomu í nót...
Meira

Þrír stærðfræðisnillingar í FNV fá viðurkenningu

Nú í morgun afhenti Jón F Hjartarson skólameistari FNV þremur nemendum skólans viðurkenningu fyrir frammistöðu þeirra í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema sem haldin var nýlega. Það voru þeir Hannes Geir Árdal Tómasson, T
Meira

Vinstri grænir með fund í kvöld

Fréttatilkynning Opinn fundur Vinstri grænna á Hótel Mælifelli  á Sauðárkróki í kvöld Steingrímur J. Sigfússon, Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir og Jón Bjarnason halda opinn fund um stöðu landsmála í kvöld, þriðjudaginn 11. ...
Meira