Skagafjörður

Foreldrar geta skoðað leiðsagnarmat á netinu

Foreldrar barna í Árskóla á Sauðárkróki geta í dag skoðað leiðsagnamat kennara en áður höfðu foreldrar í samvinnu við börn sín sett inn sitt mat á árangri barna sinna. Er þetta í fyrsta sinn sem svokallað leiðsagnamat er...
Meira

Vonbrigði með fjöldann

Það eru ákveðin vonbrigði að að slátrun hafi ekki orðið meiri hjá KS í ljósi þess að við greiddum hæsta verð, Segir Ágúst Andrésson forstöðumaður Kjötafurðardeildar KS en þar á bæ voru um 103 þúsund dilkum slátrað ...
Meira

Til verndar hagsmunum manna og dýra

Sigursteinn Másson sjónvarpsfréttamaður, kvikmyndagerðarmaður, sjálfboðaliði hjá Geðhjálp og starfandi í verkefnum fyrir Alþjóða dýraverndunarsjóðinn mun halda fyrirlestur í Háskólanum á Hólum þriðjudaginn 11. nóvember k...
Meira

Bókunarveisla í Byggðarráði

Tillaga Bjarna Jónssonar um að í ljósi núverandi  efnahagsþrenginga og erfiðrar fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar verði tekið fyrir sjálfvirkar launahækkanir fyrir sveitarstjórnar- og nefndarstörf hjá sveitarfélagin...
Meira

Notum endurskinsmerki

Nú þegar svartasta skammdegið er að skella á þykir rétt að minna á mikilvægi endurskinsmerkja fyrir gangandi vegfarendur í umferðinni.  Á Lögregluvefnum eru foreldrar eru hvattir til að setja endurskinsmerki á fatnað barna sinn...
Meira

Byggðarráð vill hreyfingu á stækkun verknámsaðstöðu FNV

Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í dag samþykkti byggðarráð bókun þar sem hvatt er til þess að Fjármálaráðuneytið staðfesti samning um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hið fyrsta og að allri ...
Meira

Vildarvinir gefa öllum krökkum í 1. - 4. bekk körfubolta

Vildarvinir barna- og unglingastarfs körfuknattleiksdeildarinnar ætla að gefa öllum börnum í 1. - 4. bekk Árskóla, sérmerkta Tindstólsbolta að gjöf á sunnudaginn kemur, milli kl. 12 og 13. Afhendingin fer fram í íþróttahúsinu. ...
Meira

Loftdreifingarútreikningar við Sauðárkrók

UB Koltrefjar ehf. hafa sent Atvinnu og ferðamálanefnd Skagafjarðar erindi þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið standi straum af kostnaði við loftdreifispá á Sauðárkróki. Tók nefndin jákvætt í erindið og hefur falið...
Meira

Rauði krossinn á góða að

Þessir duglegu strákar úr 6. bekk Árskóla héldu tombólu á dögunum til styrktar Rauða krossi Íslands. Alls söfnuðu kapparnir kr. 24.478.- sem þeir afhentu RKÍ í gær. Vel gert hjá þeim!
Meira

Björgunarsveitin aðstoðar við uppsetningu senda

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit fór um helgina í Geitaberg í Hegranesi og aðstoðaði við uppsetningu á örbylgjuloftneti fyrir Gagnaveitu Skagafjarðar.   Er ætlunin að loftnetið sjái sveitabæjum handan vatna fyrir þráðlausu ...
Meira