Skagafjörður

Bréf Bjarna upprunnið úr Skagafirði

Bjarni Harðarson alþingismaður lenti í heldur óheppilegum aðstæðum í gær þegar hann ætlaði aðstoðarmanni sínum að leka innihaldi bréfs sem ætlað var Valgerði Sverrisdóttur flokkssystur hans. Bréfið er sannkallað skammarb...
Meira

Skúli fimmtugur

Skúli Skúlason, rektor háskólans á Hólum, er fimmtugur í dag 11. nóvember. Skúli tekur á móti gestum í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi laugardaginn 15.nóvember klukkan 21:oo. Feykir.is óskar Skúla og fjölskyldu hans til...
Meira

Ekki gott að byggja á sandi

-Það er aldrei gott að byggja hús á sandi, segir Sigurpáll Aðalsteinsson, eigandi Kaffi Króks, aðspurður um hvort rétt sé að húsið hafi verið rifið í óþökk Húsfriðunarnefndar. Sigurpáll segir að málið snúist í raun...
Meira

ÍR-ingar skelltu Stólunum

Tindastólsmenn heimsóttu ÍR-inga síðastliðið föstudagskvöld og ekki var ferðin til fjár og kannski ekki viðeigandi í þessu árferði. Heimamenn í ÍR tóku leikinn í sínar hendur strax frá byrjun, en Stólarnir náðu sér engan ...
Meira

...enda lögðust Skagfirðingar í barneignir eftir jarðskjálfta og rauða hunda

Hver er maðurinn? Páll Snævar Brynjarsson Hverra manna ertu ? Sonur Brynjars bóksala og Vibekku Bang, sem sagt af Freyjugötunni í föðurættina en af Aðalgötunni í móðurættina og alinn upp á Hólmagrundinni.  Árgangur? 1965, sá...
Meira

Uppskeruhátíð UMSS

Frjálsíþróttafólk í Skagafirði hélt glæsilega uppskeruhátíð í Hótel Varmahlíð á laugardagskvöldið. Við þetta tækifæri var frjálsíþróttafólk heiðrar fyrir afrek sumarsins sem voru góð. Linda Björk Valbjörnsdóttir...
Meira

Ídráttur hafinn í Víðigrundarblokkirnar

Verktakar Gagnaveitunnar hafa nú hafið ídrátt ljósleiðara í íbúðir í Víðigrundarblokkunum. Stofnar voru lagðir inn í stigaganga sl. vetur og er ídrátturinn næsta skref í verkefninu. Til að geta dregið ljósleiðarann inn í
Meira

Vilja atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrpópusambandið

Framskóknarmenn í Norðvesturkjördæmi hafa sent frá sér ályktun þar sem fram kemur að mikilvægt sé að þjóðin fái að greiða atkvæði um það hvort aðildarviðræður verða hafnar við Evrópusambandið. Samkvæmt lögum Fram...
Meira

Ályktun framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi

Mikilvægt er að þjóðin fái að greiða atkvæði um það hvort aðildarviðræður verða hafnar við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í ályktun framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi í gær. Samkvæmt lögum Framsóknarflokksins...
Meira

Óska eftir leikföngum

  Á heimasíðu leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki er biðlað til foreldra um að ef þeir finni leikföng sem ekki nýtast í jólatiltekt heimilisins séu þau vel þeginn á leikskólanum. Nú er um að gera að skoða í geymsluna...
Meira