Skagafjörður

Fullt af snjó á skíðasvæðinu

Þrátt fyrir sunnan strekking og rigningu er nægur snjór á skíðasvæði Tindastóls og að sögn Viggó Jónssonar, forstöðumanns, stefnir hann á að troða brautirnar fyrir helgi og opna svæðið aftur á föstudag. Viggó segir að...
Meira

Viðbrögð við fjármalakreppu

Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög samtakanna, Alþýðusamband Íslands og landssambönd þess ásamt Viðskiptaráði Íslands fylgjast náið með afleiðingum fjármálakreppunnar á fólk og fyrirtæki. Sérstakur vinnuhópur hefur ...
Meira

Engin hækkun gjalda við FNV

Ákvörðun hefur verið tekin um að hækka ekki skólagjöld, heimavistargjöld eða mötuneytisgjöld fyrir vorönn 2009 við Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. Er þetta gert  til að veita andspyrnu gegn verðbólgunni og efla hag hei...
Meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði verður haldin að Hótel Varmahlíð laugardaginn 8. nóvember og hefst hún kl. 19:00. á uppskeruhátíðinni verður verðlaunað það frjálsíþróttafólk sem þykir hafa skarað fra...
Meira

Annað tímabil Árvals að fara í gang

Árval – tómstundanámskeið fyrir 4. - 7. bekk hefjast að nýju í næstu viku. Námskeiðstímabilið er 10. nóvember – 18. desember. Mörg spennandi námskeið eru í boði s.s.  tískuteikning, skrautskrift, skartgripagerð, smíðar o...
Meira

Forvarnardagurinn 2008

Forvarnardagurinn verður haldinn í þriðja sinn á morgun, fimmtudag, 6. nóvember, um land allt. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samstarfi við  Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og ólympíusam...
Meira

Tindastóll til Ísafjarðar í bikarkeppninni

Í dag var dregið í 32-liða úrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands, sem nú heitir Subway-bikarinn. Lið Tindastóls dróst gegn KFÍ á Ísafirði og verður leikurinn 20. eða 21. nóvember n.k. Þrátt fyrir köflótt geng...
Meira

Neyðarkallinn áfram í sölu í kvöld

Björgunarsveitin á Sauðárkróki mun í kvöld ganga í hús í gamla bænum svo og í hverfinu og er stefnt að því að hefja sölu kl. 19:30 og ganga í hús til kl 22:00.
Meira

Tilnefningar til knapa ársins 2008

Eyrún Ýr og Klara frá Flugumýri Þrír skagfirskir knapar eru tilnefndir til knapa ársins á uppskeruhátíð hestamanna sem fram fer á Broadway laugardaginn 8. nóvember nk.     Eyrún Ýr Pálsdóttir er tilnefnd sem efnilegasti ...
Meira

Hegranesgoði heimsótti 10. bekk

Síðastliðinn föstudag kom Sigurjón Þórðarson, Hegranesgoði, í heimsókn til nemenda í 10. bekk Árskóla og  hafði í farteskinu fróðleik um ásatrú og ýmislegt henni tengt.  Nemendur voru  margs fróðari eftir heimsóknina, e...
Meira