Skagafjörður

Lífland með fundi fyrir kúabændur

Lífland verður með fundi fyrir kúabændur á nokkrum stöðum á landinu. Fyrirlesarar á fundunum verða fóðursérfræðingar Trouw Nutrition, Astrid Kok og Gerton Huisman. Fyrirlesturinn fer fram á ensku en verður þýddur jafnóðum á ...
Meira

Karl Matthíasson vill setja 30.000 tonn af þorski á markað

Það er nokkuð ljóst að við verðum að hægja aðeins á "uppbyggingu" þorskstofnsins og gefa út færið hvað veiðiheimildir varðar.  Nú þegar við heyrum um sívaxandi atvinnuleysi getum við ekki gert annað. 30.000 tonn væri mjö...
Meira

Foreldrar minntir á leiðsagnarmat

Á heimasíðu Árskóla eru foreldrar nemenda í  2. – 10. bekk minntir á leiðsagnarmatið sem kynnt var með bréfi heim í síðustu viku. Skiladagur nemenda/foreldra er þriðjudagurinn 4. nóvember. Matið sem er nokkurs konar sjálfsm...
Meira

Gagnaveitan í gang aftur

Framkvæmdir við ljósleiðaralagningu eru hafnar á nýjan leik í Hlíðahverfi. Eftir er að leggja heimtaugar inn í nokkur hús í neðstu röð Raftahlíðar. Tíðarfar hefur verið hagstætt undanfarið og lítið frost í jörðu. Verkta...
Meira

Hestaíþróttamenn Skagafjarðar 2008

Á uppskeruhátíð Skagfirskra hestamanna sem haldin var í Höfðaborg á Hofsósi um síðustu helgi voru verðlaunaðir hestaíþróttamenn Skagafjarðar í öllum flokkum. Í barnaflokki var það Ásdís Ósk Elvarsdóttir frá Syðra-Skör...
Meira

Tveir teknir fyrir fíkniefnaakstur

 Tveir ökumenn, karlmenn á þrítugsaldri, voru um helgina teknir af lögreglunni á Sauðárkróki fyrir fíkniefnaakstur. Brot sem þetta varðar ökuleyfissviptingu. Menninrnir voru teknir við hefðbundið umferðareftirlit. Að öðru leit...
Meira

Í minningu Herra Bolla Gústavssonar

Sunnudaginn 16. nóvember verður á Hólum minningardagur um Herra Bolla Þóri Gústavsson vígslubiskup sem lést fyrr á þessu ári. Er vel við hæfi að dagur íslenskrar tungu yrði fyrir valinu vegna þess að Bolli var mikill orðsnillin...
Meira

Elsti nýi prestur á Íslandi til Hofsós

Hjörtur Pálsson, var vígður til þjónustu við Hofsósprestakall sl, laugardag og mun Hjörtur þjóna þar í fæðingarorlofi Gunnars Jóhannessonar. Hjörtur er 67 ára gamall og þar með elsti maður til þess að vígjast til prestembæ...
Meira

11 misstu vinnuna um mánaðarmótin

11 starfsmönnum var sagt upp störfum hjá Steinull og Steyustöðinni á Sauðárkróki sl. föstudag. Komu uppsagnirnar í kjölfar samdráttar á byggingamarkaði. Hjá stéttarfélaginu Öldunni fengust þær upplýsingar að þetta væri ei...
Meira

Nemendur starfsbrautar FNV með besta söngatriðið

Söngvakeppni starfsbrauta framhaldsskólanna fór fram Verkmenntaskólanum á Akureyri í síðustu viku en þátttakendur í keppninni komu frá 11 framhaldsskólum á landinu. Eins og venjulega voru söngatriðin frábær og því átti dó...
Meira