Skagafjörður

Ákvörðun um staðsetningu liggur fyrir í mánuðinum

Sameina á heilbrigðisstofnanirnar á Blönduósi og Sauðárkróki um áramót undir nafninu heilbrigðisstofnunin Blönduós – Sauðárkrókur. Þann 13. ágúst sl. fengu forstöðumenn stofnunarinnar á Blönduósi og á Sauðárkróki bré...
Meira

Frjálsíþróttamaður Skagafjarðar valinn

Um næstu helgi fagnar frjálsíþróttafólk í Skagafirði góðum árangri á liðnu ári og mun eflaust í leiðinni setja ný markmið fyrir komandi tímabili.  Uppskeruhátiðin verður haldin laugardaginn 8. nóvember, að Hótel Varmahlí...
Meira

80´s-leikurinn í fullum gangi

Minnum fólk á að kafa í myndaalbúmin og finna góða mynd af einhverjum flottum "eitís" vini og senda í keppnina góðu hjá Feyki. Myndirnar farnar að hrúgast inn. Upplýsingar um reglur og verðlaun eru HÉR
Meira

Árval – tómstundanámskeið

Í næstu viku hefjast tómstundanámskeið í Árval fyrir 4. - 7. bekk. Námskeiðstímabilið er 10. nóvember – 18. desember Í boði eru mörg spennandi námskeið s.s.  tískuteikning, skrautskrift, skartgripagerð, smíðar o.fl. Skráni...
Meira

Innritun er hafin í fjarnám

Fjölbrautarskólinn er farinn að taka við innritunum í fjarnám fyrir vorönn 2009 og lýkur 5.desember. Vorönn hefst  8. janúar en þann dag verða send út aðgangs- og lykilorðin - til þeirra sem þá hafa greitt og getur námið hafi...
Meira

Halloween ball í Höfðaborg

Allra heilagra messa var á sunnudaginn og í kjölfarið fylgir hrekkjavaka eða Halloween eins og sagt er í henni Ameríku. Í tilefni hrekkjavöku ætlar félagsmiðstöðin Friður að halda ball í Höfðaborg fyrir 8.-10. bekkinga í Skaga...
Meira

Að fá far...

Vantar þig far eða hefur þú far handa öðrum. Á vef Hólaskóla er vakin athygli á því að hægt er nálgast þessa þjónustu. Þar er sagt að krækt hefur verið í vefsíðuna þar sem fólki gefst á auðveldan hátt tækifæri til ...
Meira

Hugmyndin var að hagnast vel á sælgætissölu

Hver er maðurinn?  Hólmar Ástvaldsson Hverra manna ertu? Sonur Itta og Dísu, og Alla í Björk er amma mín. Árgangur?  1967,  árgangur ritstjórans?! Hvar elur þú manninn í dag ? Bý í Kópavogi og vinn í Reykjavík Fjölskylduh...
Meira

Kaffi Krókur rifinn

Í morgun var hafist handa við að rífa Kaffi Krók sem eyðilagðist í eldi í upphafi árs. Sigurpáll Aðalsteinsson sagði þetta vera fyrsta skrefið við að byggja upp nýjað stað. -Ég reikna með að byggja upp í rólegheitunum í ...
Meira

Frá stjórn Vaxtasamnings

Nú, þegar almenningur og fyrirtæki eru hvött til að horfa fram á veginn og láta ekki deigan síga þrátt fyrir erfiðleika í efnahagslífinu, er ekki úr vegi að minna á að nú hefur öðru sinni verið auglýst eftir umsóknum um stu
Meira