Skagafjörður

Fjármálaráðherrann boðaði niðurskurð og aftur niðurskurð

Fulltrúar á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna bjuggust ekki við að Árni Mathiesen fjármálaráðherra boðaði fagnaðarerindi af neinu tagi í ræðu sinni í dag en myndin sem hann dró upp af ástandinu var greinilega enn svartari e...
Meira

Brýnt að ríki og sveitarfélög gangi í takt

„Nú er tími samstarfs og samstöðu ríkis og sveitarfélaga.  Aldrei fyrr hefði verið meiri ástæða til að ganga í takt,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, í ræðu við upphaf fjármálará...
Meira

Matís opnar líftæknismiðju á Sauðárkróki

Þriðjudaginn 18. nóvember nk. kl. 16:30 mun Matís ohf. opna líftæknismiðju í Verinu að Háeyri 1. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun ávarpa athöfnina og að því loknu opna líftæknismiðjuna forml...
Meira

Myndir frá dansmaraþoni 10. bekkjar

Nú eru komnar myndir frá dansmaraþoninu sem hófst í morgun. Upphafsdansinn var stiginn nákvæmlega á sekúndunni 10.00,00.  Allir eru hvattir til að heimsækja krakkana í dag og sjá hvað Ísland á heilbrigða æsku.
Meira

Tindastólsboltar - seinni afhending á laugardag

Á laugardaginn kemur á milli kl. 14 og 15 verður önnur afhending Tindastólsboltanna frá Vildarvinum barna- og unglingastarfsins. Rúmlega 100 krakkar sóttu sér bolta um síðustu helgi en enn eiga einhverjir eftir að gera það og þeir ...
Meira

Rökkurkórinn á fullu í desember

Mikið verður um að vera hjá Rökkurkórnum í desember en þá mun kórinn syngja víðsvegar í Skagafirði. Sunnudaginn 7. desember   verður sungið á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. 17. des. í Höfðaborg á Hofsósi en þa...
Meira

Dansmaraþon 10. bekkinga

Nú klukkan 10 hefst hið geysimagnaða dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla á Sauðárkróki. Dansað verður í Félagsmiðstöðinni Friði til kl. 19.00 og í Íþróttahúsinu frá 19 - 22 undir fjörugri músík Geirmundar Valtýssonar...
Meira

Sameiningu heilbrigðisstofnanna frestað

Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri sameiningu heilbrigðisstofnanna á Blönduósi og Sauðárkróki um 6 mánuði en upphaflega var gert ráð fyrir að stofnanirnar tvær yrðu sameinaðar um áramót. Framkvæm...
Meira

Blaut spá

Veðurspáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og rigning eða slyddu í fyrstu, en síðan él. Heldur hægari í nótt og á morgun. Hiti í kringum frostmark.
Meira

Riða í Álftagerði

Riða er komin upp á bænum Álftagerði í Skagafirði. Að sögn Gísla Péturssonar er áfallið mikið en skera þarf niður allt fé á bænum sem telur um 300 fjár.  Þetta er í annað sinn sem riða kemur upp í Álftagerði en fyrra s...
Meira