Skagafjörður

Tindastólssigur í Njarðvík

Tindastóll sigraði Njarðvík í Ljónagryfjunni Suður með sjó í kvöld 84-75. Þeir voru yfir 20-15 eftir fyrsta leikhluta, en í hálfleik var staðan jöfn 41-41. Þriðja leikhlutann unnu Stólarnir 23-14 og náðu þar með góðu forsk...
Meira

Allan Fall í Tindastól

Karfan.is segir frá því að Tindastólsmenn sem sjá á eftir Ben Luber eftir leikinn á sunnudag hafi fundið arftaka hans sem er Allan Fall sem lék með Skallagrím á síðasta tímabili. Eins og kom fram á dögunum vildi Luber yfirgefa...
Meira

Stíllinn í kvöld

Undankeppni Stíls sem er keppni félagsmiðstöðvanna í Skagafirði í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun fór fram í kvöld í Félagsmiðstöðinni á Sauðárkróki. Þema keppninnar í ár er FRAMTÍÐIN og áttu liðin að vin...
Meira

Hvítabjörninn á Þverárfjalli yfir tvítugt

Lokið er á Tilraunastöðinni á Keldum fyrstu athugunum á hvítabjörnunum sem syntu til landsins á Skaga í júní sl. Athuganirnar eru gerðar fyrir Náttúrufræðistofnun Íslands sem hefur það hlutverk samkvæmt lögum að athuga dýri...
Meira

Stórtónleikar í Skagafirði

Nú líður senn að flutningi kórverksins Carmina Burana í Skagafirði.  Það verður á sunnudaginn 2. Nóvember sem fjölmennur kór kemur að sunnan til að flytja verkið, ásamt Carminahópnum héðan úr Skagafirði.  Tónleikarnir h...
Meira

Kaupum Neyðarkallinn

Björgunarsveitir á Norðurlandi vestra munu um helgina ganga í hús og selja í fyrirtækjum Neyðarkall Björgunarsveitanna. Á Sauðárkróki vera björgunarsveitarmenn í Skagfirðingabúð milli fjögur og sjö í dag. Gengið verður í h
Meira

Skíðasvæðið Tindastóls opnaði í dag

Þrátt fyrir að í byggð sé suðvestan rok er blíða upp á skíðasvæði Tindastóls en svæðið var opnað fyrr í dag. Færið er að sögn forstöðumanns æðislegt og veðrið suðvestan átta og hiti 3 gráður. Eitthvað af fólki...
Meira

Hlákan mætt á svæðið

Nú þegar hitinn hefur rokið upp og snjórinn bráðnar hratt er bráðnauðsynlegt að hreinsa frá niðurföllum svo ekki fari illa. Spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi hláku eða suðvestan 15-25 m/s en 13-20 í kvöld. Dálítil rigni...
Meira

Afgreiðslu nemakorta í strætó frestað

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fresta afgreiðslu á þátttökum sveitarfélagsins í niðurgreiðslu á svokölluðum nemakortum í strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu fram yfir  fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem ver
Meira

Bankaútibúum fækkar ekki að sinni

Nýi Landsbankinn gaf það út í síðustu viku að starfsfólk í útibúum á landsbyggðinni héldi störfum sínum og það sama virðist vera upp á teningnum í Nýja Kaupþingi.   Í Nýja Kaupþingi hefur staða útibúa á landsbygg
Meira