Tindastólssigur í Njarðvík
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.11.2008
kl. 21.29
Tindastóll sigraði Njarðvík í Ljónagryfjunni Suður með sjó í kvöld 84-75. Þeir voru yfir 20-15 eftir fyrsta leikhluta, en í hálfleik var staðan jöfn 41-41. Þriðja leikhlutann unnu Stólarnir 23-14 og náðu þar með góðu forsk...
Meira