Fjórða bólusetning í boði fyrir 80 ára og eldri
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
05.05.2022
kl. 09.29
Einstaklingar 80 ára og eldri geta fengið fjórða skammtinn af bóluefni vegna Covid-19 á heilsugæslustöðvum Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Til að geta fengið fjórða skammt bóluefnisins þurfa að lágmarki fjórir mánuðir að hafa liðið frá þriðja skammti bóluefnisins.
Meira