Hulda Þórey kölluð til æfinga með U16 landsliði Íslands
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
09.01.2023
kl. 23.44
Hulda Þórey Halldórsdóttir úr Tindastóli hefur verið kölluð til æfinga með U-16 landsliði Íslands í knattspyrnu. Magnús Örn Helgason og Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfarar U16 kvenna, hafa nýverið tilkynnt hóp fyrir æfinglotu sem fram fer dagana 18.-20. janúar í Miðgarði í Garðabæ.
Meira
