Vegurinn, nýtt lag frá Þórólfi og Andra
feykir.is
Skagafjörður
17.06.2022
kl. 10.29
„Á fyrstu sumardögum ársins 2022 fundu tveir útlagar og brottfluttir Skagfirðingar hvorn annan…í kærleika!“ segir tónlistarmaðurinn Þórólfur Stefánsson, sem býr og starfar í Svíþjóð en hinn helmingur tvíeykisins, Andri Már Sigurðsson sem einnig kemur fram undir listamannsnafninu Joe Dubius, í Mexíkó.
Meira