Kristinn Gísli hreppti annað sætið í Kokki ársins
feykir.is
Skagafjörður
03.05.2022
kl. 14.40
Króksarinn og eðalkokkurinn Kristinn Gísli Jónsson varð í öðru sæti í keppninni Kokkur ársins 2022 sem fram fór í Ikea sl. laugardag. Rúnar Pierre Henriveaux hlaut nafnbótina Kokkur ársins og Gabríel Kristinn Bjarnason landaði þriðja sætinu.
Meira