Safnað fyrir fjölskyldu Evu Hrundar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.08.2022
kl. 09.23
Söfnun fyrir fjölskyldu Evu Hrundar Pétursdóttur hefur verið hrundið af stað en á Húni.is kemur fram að í ljósi þeirra hörmulegu atburða sem áttu sér stað á Blönduósi þann 21. ágúst síðastliðinn hafi verið opnaður styrktarreikningur til stuðnings eiginmanni hennar og börnum svo fjölskyldan þurfi ekki að hafa fjárhagsáhyggjur á þessum erfiða tíma.
Meira