Sterkur Skagafjörður
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
29.04.2022
kl. 13.08
Skagafjörður er góður búsetukostur enda sveitarfélagið bæði víðfeðmt og fallegt með fullt af möguleikum. Einn megin styrkur atvinnulífs í Skagafirði er hversu blandað atvinnulífið er. Í grunninn erum við framleiðslusamfélag sem byggir á landbúnaði og sjávarútvegi en samhliða því höfum við einnig byggt upp öflugt þjónustusamfélag þar sem bæði starfar mikið af sjálfstæðum fyrirtækjum en einnig opinberar stofnanir.
Meira