1238 – Baráttan um Ísland opnar gestasýningu í Víkingaheimum, Reykjanesbæ
feykir.is
Skagafjörður
15.06.2022
kl. 15.44
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að í dag opnar gestasýning 1238 í Víkingaheimum, Reykjanesbæ. Það er skemmtileg tilviljun að það gerist í dag, þegar þrjú viðburðarík ár eru liðin frá því að sýningin opnaði á Sauðárkróki.
Meira