Skagafjörður

Heitavatnslaust tímabundið í dag í sunnanverðu Túnahverfi

Heitavatnslaust verður eitthvað frameftir degi í dag í sunnanverðu Túnahverfi vegna viðgerðar.
Meira

Viðhald við ærslabelginn

Ærslabelgurinn á Sauðárkróki er lokaður í dag, mánudgainn 13. júní, vegna viðhaldsvinnu.
Meira

Milwaukee mætir hjá Versluninni Eyri á morgun

Milwaukee bílinn, frá verkfærasölunni, verður hjá Versluninni Eyri á morgun. þriðjudag, frá klukkan 9 til 16.
Meira

Tveir í kjöri til vígslubiskups í Hólaumdæmi

Í lok maí greindi Feykir frá því að tilnefningum til vígslubiskups í Hólaumdæmi lauk og 25 einstaklingar fengu tilnefningu og að Sr. Gísli Gunnarsson, sóknarprestur í Glaumbæjarprestakalli, fékk flestar tilnefningar.
Meira

Borðspil - Majesty: For the Realm

Majesty: For the Realm er nýlegt tveggja til fjögurra manna spil Þar sem leikmenn eru að byggja upp sitt konungsdæmi í samkeppni við konungsdæmi hinna leikmannana. Leikmenn nota peð til kaupa persónur til að vinna fyrir sig. bruggari, verti, bakari og hefðarfólk er meðal þeirra sem leikmaður kaupir til sín. Hver leikur tekur 20 til 40 mínútur.
Meira

Jafntefli í Lengjudeildinni

Stólastúlkur gerðu jafntefli gegn Fjarðab/Höttur/Leiknir í lengjudeild kvenna á Sauðárkróksvelli í dag.
Meira

Tindastóll í toppsætið í B-riðli 4. deildar

Það var aldrei spurning hvernig færi þegar Tindastóll og RB, topp liðin í B-riðli 4. deildar fyrr í dag.
Meira

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum

Meira

Opin hús hjá RARIK í tilefni af 75 ára afmæli

Miðvikudaginn 15. júní verða opin hús á völdum starfsstöðvum RARIK víðsvegar um landið í tilefni af 75 ára afmæli fyrirtækisins.
Meira

Kveðja frá Mexíkó

Króksarinn Andri Már Sigurðsson, sem margir þekkja sem Joe Dubius, var að senda frá sér lagið Kveðja frá Mexíkó.
Meira