17. júní hátíðarhöld á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
20.06.2022
kl. 10.18
Þjóðhátíðardagur Íslendinga var haldinn hátíðlegur á Sauðárkróki föstudaginn 17. Júní síðastliðinn.
Veðrið var ekki með hátíðargestum í liði og þurfti að færa hátíðardagskránna af íþróttavellinum inn í íþróttahúsið vegna vætu.
Meira