Bangsaspítalinn á Akureyri á laugardaginn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.09.2022
kl. 08.26
„Lýðheilsufélag læknanema tilkynnir með stolti að Bangsaspítalinn sívinsæli verður haldinn í fyrsta skipti á Akureyri laugardaginn 17. september næstkomandi!“ segir á Facebooksíðu heilsugæslunnar á Akureyri en þangað er öllum börnum, ásamt foreldrum eða forráðamönnum, boðið að koma með veika eða slasaða bangsa á 5. hæð milli klukkan 10 og 16.
Meira
