Skagafjörður til framtíðar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
30.04.2022
kl. 08.51
Í Skagafirði er gott að búa, fjölbreytt atvinnulíf og aðstæður góðar fyrir fjölskyldufólk. Hér viljum við ala upp börnin okkar og er því mikilvægt að grunninnviðir sveitarfélagsins séu í lagi. Í upphafi kjörtímabilsins sem nú er að líða var bæði vöntun á íbúðarhúsnæði og leikskólaplássi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur því lagt mikla áherslu á að fjölga lóðum í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins og stuðla að uppbyggingu á leikskólum um fjörðinn.
Meira