Viðreisn auðveldar þolendum heimilisofbeldis að fá skilnað
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Stjórnmál
16.06.2022
kl. 09.02
Mörg mál voru samþykkt á lokametrum þingvetrarins. Eitt þeirra var sérstaklega miðað að því að bæta stöðu þolenda heimilisofbeldis. Þingmenn Viðreisnar fengu samþykkt frumvarp sitt, sem auðveldar skilnaðarferlið fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ofbeldi af hálfu maka síns eða býr á heimili þar sem barn hefur verið beitt ofbeldi.
Meira