Björgunarsveitastarf er fyrir alla :: Björgunarsveitin Skagfirðingasveit
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
04.09.2022
kl. 13.42
Fréttir af starfsemi björgunarsveita rata oft í fjölmiðla enda miðar hún að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í þeim tilgangi er öflugur hópur sjálfboðaliða til taks ef út af bregður, á nóttu sem degi, allt árið um kring, eins og segir á heimasíðu Slysavarnafélagsins Landsbjargar (SL), landssamtaka björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi.
Meira
