Skagafjörður

Borðspil - Majesty: For the Realm

Majesty: For the Realm er nýlegt tveggja til fjögurra manna spil Þar sem leikmenn eru að byggja upp sitt konungsdæmi í samkeppni við konungsdæmi hinna leikmannana. Leikmenn nota peð til kaupa persónur til að vinna fyrir sig. bruggari, verti, bakari og hefðarfólk er meðal þeirra sem leikmaður kaupir til sín. Hver leikur tekur 20 til 40 mínútur.
Meira

Jafntefli í Lengjudeildinni

Stólastúlkur gerðu jafntefli gegn Fjarðab/Höttur/Leiknir í lengjudeild kvenna á Sauðárkróksvelli í dag.
Meira

Tindastóll í toppsætið í B-riðli 4. deildar

Það var aldrei spurning hvernig færi þegar Tindastóll og RB, topp liðin í B-riðli 4. deildar fyrr í dag.
Meira

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum

Meira

Opin hús hjá RARIK í tilefni af 75 ára afmæli

Miðvikudaginn 15. júní verða opin hús á völdum starfsstöðvum RARIK víðsvegar um landið í tilefni af 75 ára afmæli fyrirtækisins.
Meira

Kveðja frá Mexíkó

Króksarinn Andri Már Sigurðsson, sem margir þekkja sem Joe Dubius, var að senda frá sér lagið Kveðja frá Mexíkó.
Meira

Körfuknattleiksdeild Tindastóls semur við Adomas Drungilas

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Adomas Drungilas um að leika með Tindastól næsta tímabil. Drungilas þekkja allir en hann varð Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn vorið 2021.
Meira

Golfdagurinn á norðurlandi

Þriðjudaginn 14. Júní verður haldinn golfdagurinn á norðurlandi á Hlíðarendavelli. Þetta er frábært tækifæri til að kynnast golfíþróttinni og dagskrá verður fyrir alla fjölskylduna.
Meira

Fyrstu græjurnar kölluðust Fermingargræjurnar / BINNI ELEFS

Tón-lystin hringir nú dyrabjöllu í Hagalandi í Mosfellsbænum en þar býr Brynjar Elefsen (1979) en hann segir Mosó að verða nokkurs konar aflandssveitarfélag Króksara. „Ég fæddist á Siglufirði en flutti á Krókinn sex ára. Föðurættin er sigfirsk og afsprengi síldarævintýrsins þar sem langafi flutti hingað frá Noregi. Móðurættin er skagfirsk og við köllum okkur Hjartarhyskið. Móðir mín er Bjarnfríður Hjartardóttir, dóttir Lillu og Hjartar á Hólmagrundinni,“ segir Brynjar fjallhress.
Meira

Íbúðir í gamla barnaskólanum á Króknum í sölu

Um helgina verður opið hús í gamla barnaskólanum við Freyjugötu á Sauðárkróki sem nú hefur fengið nýtt hlutverk þar sem búið er að innrétta glæsilegar íbúðir sem brátt fara á sölu. Það er Landmark fasteignamiðlun sem sér um söluna en þar eru meðal eigenda hjónin Monika Hjálmtýsdóttir og brottflutti Króksarinn Júlíus Jóhannsson. Feykir settist niður með þeim og forvitnaðist örlítið um málið.
Meira