Hræringar í veitingabransanum
feykir.is
Skagafjörður
31.08.2022
kl. 13.40
Nú í dag er nóg að gerast í veitingageiranum á Króknum. Róbert Óttarsson er að selja Sauðárkróksbakarí eftir að hafa séð heimamönnum fyrir bakkelsi í fjölda ára. Hann tók við bakaríinu af föður sínum , Óttari Bjarnasyni, fyrsta september 2006, en Sauðárkróksbakarí hefur verið starfandi frá 1880 og er elsta starfandi fyrirtæki í skagafirði.
Meira
