Samstaða :: Áskorandapistill Jóhanna Guðrún Jóhannesdóttir, Lilla - brottfluttur Króksari
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
15.04.2022
kl. 09.19
Ég vil byrja á að þakka Laufeyju Kristínu vinkonu minni fyrir áskorunina, ég tek henni með bros á vör. Við þekktumst ekki mikið þegar við bjuggum báðar á Sauðárkróki, en svo virðist sem Skagafjörðurinn haldi áfram að gefa utan landsteinanna, þvílík lukka að eignast vini úr heimahögunum í Kaupmannahöfn!
Meira