Gul viðvörun á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.08.2022
kl. 11.41
Fram kemur á vef Veðurstofu Íslands að gul viðvörun sé fyrir norðurland vestra til klukkan 10:00 á morgun, föstudag, vegna mikillar úrkomu á svæðinu.
Meira
