Þytur í laufi - Villimenn og villtar meyjar :: Frumsamið hugverk Jóhönnu og Margrétar á Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
14.10.2022
kl. 08.29
Alheimsfrumsýning á Þytur í laufi: Villimenn og villtar meyjar fer fram 22. október í Höfðaborg á Hofsósi. Hér er á ferðinni frumsamið hugverk eftir þær Jóhönnu Sveinbjörgu Traustadóttur og Margréti Berglindi Einarsdóttur á Hofsósi.
Meira
