Vel heppnað byggðasöguþing á Hólum
feykir.is
Skagafjörður
11.10.2022
kl. 14.48
Föstudaginn 30. september s.l. buðu Sögufélag Skagfirðinga og ferðamálafræðideild Háskólans á Hólum til málþings í tilefni af því að lokið er ritun Byggðasögu Skagafjarðar. Boðið var upp á fjölda erinda sem fjölluðu um ritun byggðasögu frá ýmsum hliðum. Fjallað var meðal annars um mikilvægi þess fyrir samfélög að hafa ritaða sögu sína og hvernig Byggðasaga Skagafjarðar hefur aukið þekkingu ábúenda á næruhverfi sínu.
Meira
