„Það er oft þrautin þyngri að koma vitinu fyrir fólk“ :: Liðið mitt Hrafn Margeirsson
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
15.04.2022
kl. 13.35
Hrafn Margeirsson er mörgum kunnur úr handboltanum en hann var ungur kominn suður og kynntist þar íþróttinni sem varð hans eftir það. „Lék í meistaraflokki í 19 ár og á, að mig minnir, 48 landsleiki að baki fyrir Íslands hönd,“ segir hann. Hrafn sleit barnskónum á Mælifellsá, fremsta bæ á Efribyggð í Lýdó hinum forna.
Meira