Er grafna gæsin lögleg?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.12.2021
kl. 11.30
Matvælastofnun bendir á það á heimasíðu sinni að ekki má selja afurðir gæsa, anda eða annarra villtra fugla, né dreifa þeim, nema með leyfi Matvælastofnunar eða viðkomandi Heilbrigðiseftirlitssvæðis. Þar segir að vegna margra ábendinga til stofnunarinnar um sölu og dreifingu á unnum afurðum frá villtum fuglum, sé rétt að benda á að Auglýsing á Facebook geti talist til sölu eða dreifingar og er stofnuninni skylt og mun fylgja eftir auglýsingum um sölu og dreifingu á þessum afurðum.
Meira