Allt helgihald í Skagafirði fellur niður um jól og áramót
feykir.is
Skagafjörður
23.12.2021
kl. 17.07
Vegna samkomutakmarkana fellur allt helgihald í Skagafirði niður um jól og áramót, samkvæmt því sem fram kemur á Facebooksíðunni Kirkjan í Skagafirði. Jólamessur í Hóladómkirkju og Sauðárkrókskirkju verða sendar út á netinu.
Meira