Dráttarbáturinn fékk nafnið Grettir sterki - Myndband
feykir.is
Skagafjörður
15.12.2021
kl. 09.01
Í gær var nýjum dráttarbát Skagafjarðarhafna gefið nafn við látlausa athöfn á Suðurbryggju á Sauðárkróki. Fékk hann nafnið Grettir sterki, eftir einum frægasta útlaga Íslandssögunnar.
Meira