Gersemar & Gamanmál :: Hugverk Hilmis flutt af fjölbreyttum hópi listamanna
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
16.04.2022
kl. 08.08
Föstudaginn 29. apríl munu fjölmargir listamenn stíga á stokk í Háa salnum á Gránu á Sauðárkróki og flytja ýmis lög við texta Hilmis Jóhannessonar, ort við margs konar tækifæri. „Þetta verður fjöllistahópur einhvers konar en ég ætla líka að sýna myndir sem hann málaði og ég gerði lög við vísurnar sem hann teiknaði á myndirnar,“ segir Eiríkur sonur hans sem stendur að baki viðburðinum.
Meira
