Árið 2021: It ain‘t over till it‘s over
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
24.12.2021
kl. 13.35
Þá er enn eitt árið senn liðið og því um að gera að fá nokkra spræka gesti til að gera árið upp. Svarendum verður stráð með nokkuð jöfn millibili yfir jól og áramót og fyrst drögum við upp úr hattinum Heiðdísi Lilju Magnúsdóttur. Þegar hún er beðin að lýsa árinu í þremur orðum segir hún: „Eldgos, bóluefni og alþingiskosningar.“
Meira