Hver á skilið að hljóta Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022?
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
07.04.2022
kl. 10.58
Það styttist óðfluga í Sæluviku Skagfirðinga og við setningarathöfn Sæluvikunnar í ár verður kunngjört hver hlýtur Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022 en þau eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig afburðavel í að efla skagfirskt samfélag. Óskað er eftir tilnefningum en þær þurfa að berast í síðasta lagi 10. apríl nk.
Meira
