Leynilögga á leið í bíó: „Það er víst byrjað að ræða framhald...“
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf
14.10.2021
kl. 14.13
Það er ekki á hverjum degi sem von er á hasargrínmynd með sprungulausum Króksara í aðalhlutverki í bíó. Hljómar kannski eins og eitthvert bull en er engu að síður staðreynd því Króksbíó, líkt og fjölmörg kvikmyndahús um allan heim, tekur senn til sýningar kvikmyndina Leynilögga (Cop Secret) sem skartar Auðunni okkar Blöndal í aðalhlutverki. Myndin, sem er leikstýrt af Messi-víta-bananum Hannesi Þór Halldórssyni, er einnig byggð á hugmynd Audda.
Meira