Stafrænar lausnir innleiddar hjá embætti byggingarfulltrúa
feykir.is
Skagafjörður
16.05.2022
kl. 14.21
Fram kemur á síðunni skagafjordur.is að Sveitarfélagið Skagafjörður hafa tekið í notkun hugbúnaðarlausnina OneLandRobot frá OneSystems. Segir þar að þetta auðveldi almenningi aðgengi að rafrænni þjónustu sveitarfélagsins vegna byggingarleyfisskyldra framkvæmda.
Meira
