Ekki tímabært að slaka á, segir Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.12.2021
kl. 09.13
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Almennar fjöldatakmarkanir verða því áfram 50 manns en með möguleika á hraðprófsviðburðum, áfram gilda eins metra nálægðarmörk, reglur um grímunotkun o.s.frv.
Meira