feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.12.2021
kl. 09.47
Áttu handverk, bækur, spil, dót, föt, málverk eða muni sem nýtast ekki lengur á heimilinu og leita nýrra ævintýra í jólapakkann?, er spurt í tilkynningu frá JólaFló sem NES Listamiðstöð á Skagaströnd stendur fyrir nk. laugardag 11. desember á Fjörubraut 8 milli klukkan 12 og 17.
Meira