Góðar starfsvenjur í evrópskum skólum á tímum Covid
feykir.is
Skagafjörður
17.10.2021
kl. 17.58
Á heimasíðu Árskóla á Sauðárkróki er sagt frá því að skólinn er þátttakandi í Evrópuverkefni sem leitt er af vendinámssetri Keilis í Reykjanesbæ. Snýr verkefnið að góðum starfsvenjum í evrópsku skólakerfi á tímum Covid. Verkefnið, sem nefnist BestEDU, er styrkt af Erasmus+ Menntaáætlun Evrópusambandsins og er til tveggja ára. Það er unnið í samstarfi átta skóla og fræðslustofnana í sex Evrópulöndum.
Meira