Útibú Arionbanka á Sauðárkróki gefur húsgögn og málverk á sjúkrahúsið
feykir.is
Skagafjörður
11.04.2022
kl. 12.15
Vegna breytinga á húsnæði útibús Arionbanka á Sauðárkróki þurfti að finna nýjan stað fyrir stóla og sófa sem ekki nýttust lengur þar en að sögn Sigrúnar Ólafsdóttur, útibússtjóra er að ræða muni sem voru í góðu ásigkomulagi en pössuðu ekki lengur í nýtt útibú. Auk þessa færði bankinn sjúkrahúsinu tólf málverk til eignar.
Meira
