Ístak kærir Vegagerðina vegna útboðs Þverárfjallsvegar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
29.09.2021
kl. 08.42
Verktakafyrirtækið Ístak hefur kært ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Skagfirska verktaka, sem áttu lægsta tilboð í byggingu nýs vegar á milli Blönduóss og Skagastrandar, eða nánar tiltekið Þverárfjallsvegar (73) í Refasveit og Skagastrandarvegar (74) um Laxá. Meðan málið er til meðferðar hjá kærunefnd útboðsmála verður ekki skrifað undir samning eins og til stóð.
Meira