FISK gefur björgunarvesti til Skagafjarðarhafna
feykir.is
Skagafjörður
24.09.2021
kl. 11.16
Á dögunum afhenti FISK Seafood á Sauðárkróki Skagafjarðarhöfnum að gjöf tvo kassa með björgunarvestum sem staðsettir verða annars vegar austan við Hafnarhúsið á Sauðárkróki og hins vegar við Hafnarhúsið á Hofsósi. Í hvorum kassa eru 20 björgunarvesti í mismunandi stærðum og er gjöfin liður í að auka öryggi þeirra sem leggja leið sína á hafnirnar.
Meira