Stefnt að sameiningu Opinna Kerfa og Premis
feykir.is
Skagafjörður
20.01.2022
kl. 11.30
VEX I, framtakssjóður í stýringu hjá VEX, sem keypti nú í desember allt hlutafé í Opnum Kerfum og hluthafar upplýsingatæknifélagsins Premis, hafa undirritað samning um að sameina félögin og eignarhald þeirra. Samanlögð velta félaganna árið 2021 var rúmlega fimm milljarðar króna og EBITDA rúmlega 300 milljónir. Í febrúar í fyrra sameinuðust Fjölnet á Sauðárkróki og PREMIS og hafa starfað síðan undir nafni þess síðarnefnda.
Meira