Sumardagur í Glaumbæ – bókaútgáfa og listasýning
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf
22.09.2021
kl. 14.57
Myndlistarsýning í tilefni útgáfu barnabókarinnar „Sumardagur í Glaumbæ“ var opnuð um helgina í Áshúsinu í Glaumbæ. Útgefandi bókarinnar er Byggðasafn Skagfirðinga, myndskreytingar eru eftir franska listamanninn Jérémy Pailler og textahöfundur er Berglind Þorsteinsdóttir safnstjóri. „Það er dásamlegt tilfinning að fagna áföngum sem þessum,“ sagði Berglind þegar hún bauð gesti velkomna í útgáfuhófið.
Meira