Sigríður Inga Viggósdóttir ráðin forstöðumaður Árvistar
feykir.is
Skagafjörður
23.08.2021
kl. 11.01
Ráðinn hefur verið nýr forstöðumaður Árvistar á Sauðárkróki, Sigríður Inga Viggósdóttir og tekur við af Rögnu Fanneyju Gunnarsdóttur. Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar kemur fram að Sigríður Inga sé með B.Sc próf í íþróttafræði og hafi víðtæka reynslu af störfum með börnum á grunnskólaaldri.
Meira