Samningur um áfangastaðastofu Norðurlands
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.04.2021
kl. 13.19
Á heimasíðu SSNV segir frá því að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra um stofnun áfangastaðastofu á Norðurlandi. Með undirritun samningsins eru orðnar til áfangastaðastofur í öllum landshlutum, að undanskildu höfuðborgarsvæðinu, en stofnun áfangastaðastofu þar er í undirbúningi.
Meira