Hópur Íra á snjóflóða- og fjallabjörgunarnámskeiði í Tindastól
feykir.is
Skagafjörður
20.03.2025
kl. 12.48
Helgina 8. og 9. mars var líf og fjör í Tindastól eins og vant er á þessum tíma þegar hvíta gullið lætur sjá sig og lék veðrið við gesti svæðisins. Skíðasvæðið var að sjálfsögðu opið og voru frábærar aðstæður til skíðaiðkunar, opið í allar lyftur og búið að gera flotta gönguskíðabraut.
Meira