Maggi Sverris leggur stígvélin á hilluna
feykir.is
Skagafjörður
19.02.2021
kl. 13.07
Magnús Sverrisson hefur hætt störfum hjá landvinnslu FISK Seafood eftir farsælt starf en hann hóf störf hjá landvinnslunni árið 2011 eftir 30 ára starf hjá Kjötafurðastöð KS. Hann vann einnig í Skagfirðingabúð og við bakaraiðn auk þess sem hann var á sínum tíma stofnandi að kjötvinnslunni Kjötval á Sauðárkróki.
Meira
