FNV keppir í Gettu betur í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.01.2021
kl. 16.14
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra tekur þátt í Gettu betur, spurningakeppni íslenskra framhaldsskóla sem Ríkisútvarpið stendur fyrir árlega. Lið skólans er eitt þeirra sex liða sem ríða á vaðið í keppninni í ár en það mætir Kvennaskólanum í Reykjavík í kvöld, mánudaginn 4. janúar klukkan 20.20. Viðureigninni verður streymt frá vef RÚV núll.
Meira
